Heim

Vekominn til Alicante Luxury Villa -
staður sem þú munt aldrei gleyma

Leigðu Alicante Luxury Villa til að upplifa frí á Alicante Orihuela Costa og upplifðu fullt af spennandi ævintýrum og fjöri.

Gefðu þér gott frí á frábærum stað – við bjóðum lúxus 6 herbergja hús með sundlaug, flottum byggingarstíl og glæsilegum húsgögnum. Með öllum þægindum sem völ er á. Í nágrenninu eru margir golfvellir, strendur og fjöldi veitingastaða

200

fermetrar

12

svefnpláss

6

svefnherbergi

4

baðherbergi

Aðstaða og þjónusta

Aðstaðan í húsinu er meðal annars, internet aðgangur, sjónvarpstöðvar, grill, PS4 flísar á gólfi og meira. Þú verður ánægð(ur) með stórt sólarþak, frábæran garð. Frábært hús að leigja fyrir draumaferðina.

Farðu í lúxús ferðalag

A Perfect house for the family vacation

Hrafnhildur Tekla

Nágrennið

01.

Veitingarstaðir

Á Orihuela Costa svæðinu er fjölbreyttir möguleikar þegar velja þarf veitingastað. Hvort sem þú vilt fá þér hefbundin spænskan rétt eins og Paellau, ítalskan mat eða annað þá er þetta allt í næsta nágrenni. Skoða nánar
02.

Golfvellir

Það eru fjöldinn allur af golfvöllum í stuttri fjarlægð. Þú getur prófað nýjan völl á hverjum degi án þess að þurfa keyra lengi. Villamartin, Las Ramblas,, Las Colinas, er aðeins brot af flottum völlum á svæðinu. Skoða nánar
03.

Skemmtigarðar

Ef þú ert í fríi með börn eru margir kostir í boði. Hvort sem þú vilt fara í Safari dýragarð vatnagarð, rússíbana og tæki, þá er um ýmsa möguleika að velja. Skoða nánar
04.

Verslanir

Þú finnur varla betri stað á svæðinu ef þú vilt versla í fríinu. Mjög stutt frá húsinu er ein stærsta verslunarmiðstöð Spánar eða La Zenia Boulevard.Skoða nánar