Hjól

Í Villamartin og umhverfinu í kring er mjög auðvelt og gaman að hjóla.  Fljótlega munum við bæta hjólum við húsið.

Það er frábær hugmynd að hjóla á milli nærliggjandi stranda en það eru hjólastígar sem liggja með fram strandlengjunni. Það eru hjólastígar sem liggja meðfram öllum ströndunum.  Auk þess getur verið sniðugt að hjóla í búðina eða næsta veitingarhús.