Sjónvarp og Playstation

Það eru tvö sjónvörp í húsinu, eitt á aðalhæðinni og eitt í kjallara.  Það er Playstation tölva og mikið að leikjum.  Auk þess eru 100 sjónvarpstöðvar svo þú missir ekki af neinu.

Ef að krakkarnir vilja spila Playstation en þú vilt horfa á uppáhaldsþáttinn þinn eða horfa á leikinn í beinn þá þarf ekki að berjast um sjónvarpið.  Krakkarnir geta spila í kjallaranum og þú horft uppi.