Alhama Signature Golf

Alhama Signature Golf var hannaður og afhentur af sjálfum Jack Nicklaus.  Völlurinn er bæði breiður og langur.  Á vellinum er 5 stór vötn sem setja svip sinn á völlinn.  Flatirnar eru hraðar og skemmtilegar.  Völlurinn er svo sértaklega þekktur fyrir að vera með 116 glompur í allskonar lögum með kísil sandi í.  Hönnunin beinist að því að samþætta inn í landslagið allan frumgróður og dýralíf sem er dæmigerður fyrir gróðurinn í nærliggjandi  svæði Sierra de Espuña, með furu, espartó grasi, rósmarín, timian ofl.

Leiðarlýsing frá húsinu