Alicante Golf

Alicante golf er aðeins 5 min. fjarlægð frá miðborg Alicante og þar af leiðandi mjög stutt frá flugvellinum.  Hann var opnaður í janúar 1998 og hannaður af goðsögninni Seve Ballesteros.  Hann er par 72 og hannaður þannig að þú spilar aldrei tvær brautir í röð sem eru á sama pari.  Völlurinn er skemmtilegur og fallegur og þjónustan til fyrirmyndar.

Leiðarlýsing frá húsinu