Altorreal Golf

Altorreal Golf er 18-holu par 71 völlur hannaður af  Dave Thomas.    Hann er staðsettur í hæðunum fyrir ofan Murcia í umhverfi 20.000 trjáa (ólífutré, fura, carob ofl.) Völlurinn vekur athygli fyrir vötnin sem eru á vellinum og þá sérstaklega á holu 9 og holu 18. Hann er líka þekktur fyrir að vera fjölbreyttur sem krefst þessa að allar kylfur í pokanum séu notaðar.

Leiðarlýsing frá húsinu

Altorreal Golf