Camposol Golf

Camposol Golf Club  er 18-holu, par 72,  5895 metra langur golfvöllur hannaður af Don Manuel Quesada Mendiola. Hann var  opnaður 2004 og hét þá Sensol Golf.  Völlurinn er staðsettur í þéttbýlishluta Campasol nálægt bænum Mazarron í Murcia.  Völlurinn var keyptur 2013 af Mazarron Entertainments SL. Nýir eigendur fóru í miklar breytingar til að gera hann samkeppnishæfan við aðra velli í Murcia.  Í dag er hann með falleg vötn, pálmatré ólífutré of fleira sem gerir umhverfið aðlaðandi fyrir golfvöll.   

Leiðarlýsing frá húsinu

campasol golf murcia