Costa Blanca Norður

Alenda

 Alenda (46 min) er skemmtilega hannaður völlur, umvafinn pálma og furutrjám.  Hann var opnaður 1997 við Aquilas fjöll sem gerir landlagið mjög fallegt.


Bonalba

Bonalba Golf  (62 min) er gróðursæll golfvöllur nálægt Alicante borg sem opnaður var 1995.  Mikið hefur verið um golfmót þar og þykir hann krefjandi. 

Alicante Golf 

Alicante golf  (64 min) er aðeins 5 min fjarlægð frá miðborg Alicante og þar af leiðandi mjög stutt frá flugvellinum.  Hann var opnaður í janúar 1998 og hannaður af goðsögninni Seve Ballesteros.