El Plantio

El Plantio golfvöllurinn var opnaður 1993 og hannaður af Manuel Ferri Sanchez.  Hann er par 72 og 5887 metrar af gulum teygjum.  Eins og Alicante golf er golfvöllurinn mjög stutt bæði frá flugvelli og Alicante borg.  Golfvöllurinn er í mjög vinalegu umhverfi þar sem þú sérð jafnvel eigandann með stóran vindil ferðast um völlinn og gefa dýrum í vötnum að borða.  Margir íslendingar hafa lagt leið sína á völlinn og það mikið að ræsirinn er líklegur til að ávarpa þig á íslensku.

Leiðarlýsing frá húsinu

el plantion gps