El Valle

Völlurinn er par 71 og 6355m, fallegur völlur hannaður af Jack Nicklaus og opnaður 2007.  Fallegt landlag er á vellinum með 3 stór vötn sem tengist 6 holum.  Völlurinn er að meðaltali frekar stuttur en jafnframt krefjandi. Þar af leiðandi þarft að þú að  hugsa hvert högg skynsamlega til að forðast vandræði sem leynast víða á vellinum.

Leiðarlýsing frá húsinu

el valle gps