Font de Llop Golf

Er 18 holu par 72 golfvöllur með 5 teigum eins meistaravellir hafa upp á að bjóða Lengdir og viðmið miðað við meistara.  Völlurinn er hannaður af  Blake Stirling og Marco Martín.  Hönnunin varð gerð þannig að hver flöt hefur sitt eigið sérkenni.  Fallegt landslag er við völlinn með ám og tjörnum á vellinum.

Leiðarlýsing frá húsinu

Font de Llop golf gps