Hacienda Del Alamo Golf

Völlurinn er hannaður af Dave Thomas og opnaður 2006.  Völlurinn er lengsti völlur Spánar með mjög langar brautir sem erfitt getur verið að skora á fyrir þá sem eru ekki högglangir.  Á sama tíma eru erfiðar hindranir, djúpar glompur og fleira sem gera völlinn krefjandi.  Miguel Angel Jimenez er sérlegur ráðgjafi vallarins og völlurinn mjög hátt skrifaður.

Leiðarlýsing frá húsinu

Hacienda Del Alamo Golf