Hacienda Riquelme golf

Völlurinn var opnaður 2007 og hannaður af Jack Niclaus sem fékk víst frjálsar hendur að hanna hann að vild.  Hann gerir hann mjög krefjandi sem reynir á færni og að nýta allar kylfurnar í pokanum. Þetta er golfvöllur frekar fyrir lágforgjafa kylfinga.  Flatir eru mjög stórar með miklu broti eins og einkennir hönnun meistarans.

Leiðarlýsing frá húsinu

Hacienda Riquelme golf