La Torre Golf

Eins og LaValle þá er La Torre einnig hannaður af Jack Nicklaus teyminu og líkt og hluti af Mar Menor og LaValle.  Völlurinn er frekar krefjandi og ætlaður hugsandi kylfingum frekar en högglöngum.  Hann er 18 holur par 68.  Mikið er um glompur sem ná yfir 5 hektara land sem getur reynst krefjandi fyrir hvert einasta högg.  La Torre völlurinn hentar bæði byrjendum sem mjög reyndum kylfingum.

Leiðarlýsing frá húsinu