Lo Romero

Lo Romero er frekar nýlegur völlur opnaður 2008 staðsettur við Pilar de la Horadada. Hannaður af Jorge Gallén og Enric Soler er par 72, 6061 metrar að lengd. Völlurinn er mjög fallegur með krefjandi brautum og glompum. Við völlinnn er skemmtilegar tjarnir ásamt appelsínu- og sítrónutrjám. Þekktasta holan á Lo Romero eða jafnvel öllu Costa Blanca svæðinu er 18 holan. 356 metrar par 4 af gulum teigum og þar sem flötin er á fallegri eyju. Mögulegt er að slá inn á tveimur fyrir högglanga og eðlilega krefjandi að lenda ekki í vatninu.

Leiðarlýsing frá húsinu