Lomas de Campoamor

Golfvöllurinn var opnaður með nafninu Real Club de Golf Campoamor og hannaður af D. Juan Ligués Creus. Golfvöllurinn er á milli tveggja dala þar sem landslagið er hæðótt í kringum völlinn. Þetta geri það að verkum að hann er varinn hafgolu og hægt er að spila golf á vellinum allt árið. Völlurinn er 6277 m á gulum teigum og par 72.

Leiðarlýsing frá húsinu