Skemmtigarðar og upplifanir

Það eru margir skemmtigarðar sem hægt er að fara í á Costa Blanca svæðinu, tívolí, dýragarðar, vatnagarðar og fleira.  Hér er listi yfir helstu skemmtigarða á Costa Blanca svæðinu

Listi yfir skemmtigarða

Terra Mittica Benidorm

Terra Mitica

Terra Mittica er vinsælasti skemmtigarðurinn á svæðinu og staðasettur við Benidorm. Það tekur aðeins 40 mín að keyra til Terra Mittica.


Rio Safari

Rio Safari er staðsettur milli Elche og Santa Pola, frábær Safari garður og á sumrin er auk þess frí sundlaug sem hægt er að fara í.

Terra Natura

Terra Natura er staðsettur bæði á Benidorm og Murcia.  Í Murcia er bæði dýr og vatnagarður.

Safari Aitana

Safari Aitana er 1 klst og 43 min frá húsinu og er einn af mörgum Safari görðum á svæðinu.