Verslanir

Þú finnur ekki betri stað til að versla á Costa Blanca svæðinu en í nágrenni við húsið.  Aðeins í nokkurra mínútna keyrslu finnurðu eina stærstu verslunarmiðstöð Spánar, La Zenia Boulevard. Þar eru næg bílastæði og frítt að leggja. Hvað er betra en að nýta líka fríið og versla á fjölskylduna.

Ef þú finnur ekki allt sem þú ert að leita að í La Zenia þá eru margir aðrir kostir á svæðinu. 

La Zenia Boulevard

La Zenia Boulevard 

Húsið er staðsett nálægt fullkomnum stað til að versla.  Það eru aðeins 5 km (9 min í bíl) að keyra í La Zenia verslunarmiðstöðina.  Þar finnur þú 150 búðir í 61000 m2 húsnæði, frí stæði fyrir 5000 bíla

Torrevieja Habaneras

Ef þú finnur ekki allt sem þú ert að leita að í La Zenia verslunarmiðstöðinni þá eru margar búðir í Orihuela Costa og svo geturðu alltaf farið í verslunarmiðstöðina sem margir íslendingar þekkja sem hafa verið á svæðinu í gegnum árin.  Hún er staðsett í Torreveja og heitir Habeneras